Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Til hamingju með drenginn:)
Rakst á síðuna þína og að sjálfsögðu varð ég að lesa aðeins. Skemmtilegt að eignast barn 16 sept. Dóttir mín (að vísu fósturdóttir) er fædd þennan sama dag 1997 og svo skírði ég gaurinn minn þann 16 sept. 2007:) ótrúlega merkilegur dagur. Gangi ykkur sem allra best Kveðja Rakel J
Rakel Jónasar (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 16. okt. 2008
Nautið í garðálfamerkinu!
Sæll Daníel ofurbloggari og nú nýverið, íslenskufræðingur "með báðum " framfótum. Gaman að þessu hjá þér, tek undir með Ægi, þú átt eftir að verða uppgötvaður, en af hverjum, af hverju, eður hvenær, er mér ógjörningur fyrir um að segja. Hafið það sem allra best ætíð. jtj
Jón Tryggvi Jökulsson (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 1. jan. 2008
jæja....
fann þessa síðu eftir ábendingar um umfjöllun um stríðni af minni hálfu. En annars hin fínasta síða og þakka ég innilega fyrir afmæliskveðjuna elsku daníel "rauðhærði" minn;) kær kveðja rekstrarleigubarnið a.k.a anna gréta
Anna Gréta (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 12. nóv. 2007
Hæ lille bror!
Til lukku með síðuna. Sérstaklega vel valin myndin af þér! Hilsen, Sigurbjörg
Sigurbjörg (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 3. okt. 2007
Sæll Danni granni :)
Hvað kallinn bara farin að blogga og það er ekkert verið að láta mann vita :) en betra er seint en aldrei :) hlakka til að fylgjast með bullinu í þér :) Kveðja Dagný
Dagný Finns (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 3. okt. 2007