Er tilgangur lífsins að verða faðir?

Kæra veröld, í gær upplifði ég besta dag lífs míns hingað til, ég er orðinn faðir!!!  Mig langaði bara að deila þessu með þér, kæra veröld. 

Ég mun koma með sólarsöguna þegar mér hættir að vefjast tunga um tönn og hugurinn er byrjaður að starfa almennilega, þessa stundina er ég of hátt uppi, hamingjuvíman er að fara með mig. 

Kæra veröld, fyrirgefðu væmnina.

Góðar stundir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Innilega til hamingju með litla prinsinn

Rosalega flott myndin af ykkur feðgunum inn á sksiglo.is

Gangi ykkur sem allra best!

Silla og Ingvar (IP-tala skráð) 17.9.2008 kl. 21:53

2 identicon

já ég er á þeirri skouðun að þetta sé tilgangur lífsins Danni minn

Enn og aftur til hamingju

Rakel frænka (IP-tala skráð) 18.9.2008 kl. 10:40

3 identicon

Takk takk

Daníel (IP-tala skráð) 18.9.2008 kl. 12:08

4 identicon

Er veröldin tilbúin undir þetta??  ;)

Til hamingju með soninn 

Ingibjörg (IP-tala skráð) 19.9.2008 kl. 08:38

5 Smámynd: Daníel Pétur Daníelsson

Það er góð spurning Ingibjörg, hef heyrt því fleygt að það sé nóg fyrir þessa veröld að hafa eitt eintak af mér

Daníel Pétur Daníelsson, 20.9.2008 kl. 13:16

6 identicon

til hamingju frændi;)

sonja rut (IP-tala skráð) 20.9.2008 kl. 19:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband