Já viti menn, ég var að þvælast á heimasíðu hjá frænku minni, henni Rakel, og haldið þið að ég hafi ekki verið klukkaður. Maður með fæðingarstress á háu stigi má varla við svona löguðu en svona lítur þetta út:
Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:
Bæjarvinnan
Fiskvinnsla hjá pabba
Í Aðalbakarí
Lífeyrisþjónustan hjá SPS
Fjórar bíómyndir sem ég held upp á:
Lord of the rings – Fellowship of the ring
Lord of the rings – The two towers
Lord of the rings – The return of the king
National Lampoons Christmas Vacation
Fjórir staðir sem ég hef búið á:
Siglufjörður
Sauðárkrókur – heimavist
Daugaard í Danmörku
Eeehhhh.… Siglufjörður
Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:
Friends
King of queens
Litla Bretland
Dog wispherer
Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
Kóngsins Köbenhavn
Rimini á Ítalíu
Feneyjar á Ítalíu
Lúxemborg
Fjórar síður sem ég skoða daglega (fyrir utan bloggsíður):
Fotbolti.net
Liverpool.is
Mbl.is
Sksiglo.is
Fernt matarkyns sem ég held uppá:
Lambakjöt
Nautakjöt
Svínakjöt
Skíthoppari a.k.a kjúklingur
Fjórar bækur/blöð sem ég les oft:
Tunnan
Meðganga, fæðing, ungbarnið
Meðganga, fæðing, ungbarnið
Meðganga, fæðing, ungbarnið
Fjórir staðir sem ég myndi helst vilja vera á núna:
Á Anfield – verst að það er enginn leikur í gangi
Köben
American style
Á Akureyri, og kominn með erfingja í fangið
Ég klukka alla þá sem kíkka á þessa síðu þann 11.09.08
Góðar stundir
Athugasemdir
ok ég er hann!!! en ég á eftir að ná þér :)
Diesel (IP-tala skráð) 11.9.2008 kl. 12:18
hehehe...
Daníel (IP-tala skráð) 11.9.2008 kl. 12:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.