Er tilgangur lífsins að skýra börnin sín skrýtnum nöfnum?

Loksins gefst eitt augnalok til þess að blogga. 

Ég elska þessar fréttir af mannanafnanefnd.  Það sem foreldrum dettur í hug að nefna börnin sín, það er bara ótrúlegt!  Nikanor, Kristólína, Patrek, og svo lengi mætti telja.  Það hljóta að vera einhverjir algerir pappakassar í þessari nefnd, þótt að þessi nöfn samræmis íslenskum málfarsreglum þá finnst mér þetta eiginlega bara vitleysa.  Smile 

Ef Nikanor Runi og Kistólína Hrafna væru nöfnin á ímynduðu tvíburunum mínum þá yrðu þau án efa fyrir einelti upp á hvern einasta dag!!  Undecided

Góðar stundir


mbl.is Piu og Sven hafnað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlynur Jón Michelsen

Þau verða líka fyrir einelti ef þú klæðir þau púkó, klippir þau asnalega og keyrir þau í skólann á bleikum bíl. Samt hefur „stóra bróður“ ekki hugnast að setja lög um þessi atriði né sett samann nefnd um það!

Skrítið…

Hlynur Jón Michelsen, 3.2.2008 kl. 00:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband