Mánudagar tróna á toppi óvinsældarlistans yfir leiðinlegustu dagana hjá mörgum landanum. Ég hef samt ekkert á móti mánudögum, ég efast um að slúðurþyrstir hafi neitt á móti þeim heldur því það gerist yfirleitt eitthvað djúsí sem hægt er að kjamsa á um helgar.
Ef ykkur finnst þessir dagar algjör hörmung þá er mæli ég með að því sem ég geri, ég hef bara nóg fyrir stafni. Vinna 8:00-16:00, ræktin 17:00, blak 18:00, kóræfing 20:00, blogga fyrir lesandann minn 22:30. Já kæri vinur, svona eru mánudagar hjá mér og það gefst ekki tími til mæðuláta.
Góður gestur, ég er farinn að lúlla, ég er gjörsamlega dauður eftir daginn.
Góðar stundir
Ef ykkur finnst þessir dagar algjör hörmung þá er mæli ég með að því sem ég geri, ég hef bara nóg fyrir stafni. Vinna 8:00-16:00, ræktin 17:00, blak 18:00, kóræfing 20:00, blogga fyrir lesandann minn 22:30. Já kæri vinur, svona eru mánudagar hjá mér og það gefst ekki tími til mæðuláta.
Góður gestur, ég er farinn að lúlla, ég er gjörsamlega dauður eftir daginn.
Góðar stundir
Flokkur: Bloggar | 17.12.2007 | 23:30 (breytt kl. 23:32) | Facebook
Athugasemdir
hver er sessuneytan þín ?
Ég sakna að heyra þig kvarta yfir einhverju! engin veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur!
Mánudagar eru klikkað skemmtilegir! eins og aðfangadagur miðað við sunnudag alla vega!
Katrín (IP-tala skráð) 19.12.2007 kl. 03:41
já og segðu mér að þú hafir verið að grínast með "Akureyris" !! plís
Katrín (IP-tala skráð) 19.12.2007 kl. 03:52
Sessuneyta mín er engin önnur en Steina Matt
Hvað með "Akureyris".... halló.. grínast ég einhvern tímann.. eigum við að ræða það eitthvað!!
Daníel (IP-tala skráð) 19.12.2007 kl. 20:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.